Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samhverfulengdarplan
ENSKA
longitudinal plane of symmetry
DANSKA
symmetrisk plan i længderetning
Samheiti
samhverfuplan á langveginn
Svið
vélar
Dæmi
[is] Ef um er að ræða stakt þokuljósker skal það vera þeim megin við lengdarmiðjuplan ökutækisins sem er fjær gagnstæðri umferðarstefnu og má viðmiðunarmiðja einnig vera á samhverfulengdarplani ökutækisins.

[en] If there is a single rear fog lamp, it must be on the side of the median longitudinal plane of the vehicle opposite the normal direction of travel; the reference centre may also be situated on the longitudinal plane of symmetry of the vehicle.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/67/EB frá 13. júlí 2009 um uppsetningu ljósa- og ljósmerkjabúnaðar á vélknúnum ökutækjum sem eru á tveimur eða þremur hjólum

[en] Directive 2009/67/EC of the European Parliament and of the Council of 13 July 2009 on the installation of lighting and light-signalling devices on two or three-wheel motor vehicles

Skjal nr.
32009L0067
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
zero y plane

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira